• Kjartan Hrafn

Vefsíðan komin í loftið !

Updated: May 10, 2019

Loksins er heimasíðan komin í loftið -medmat.is Við höfum lengi stefnt að þessu og mikil gleði að geta hrint þessu verkefni af stað. Síðan er í uppbyggingu og er markmiðið að hægt verði að sækja sér fræðslu og hefja lífsstilsbreytingar á eigin vegum en jafnframt að bjóða upp á tímabókanir í ráðgjöf, niðurtröppun lyfja, eftirfylgd, blóðprufur og fleira. Hér fer saman ástríða á öllu lífsstílstengdu og vinna. Þetta verður eitthvað... Velkomin!


69 views0 comments

© 2018 by MeðMat

  • Black Facebook Icon